Handbolti

Oddaleikur hjá HK og Stjörnunni

Mynd/AntonBrink
Stjarnan lagði HK 28-23 í öðrum leik liðanna í úrslitaeinvíginu í deildarbikarkeppni karla í handbolta í dag. Liðin verða því að mætast í oddaleik í Digranesi á miðvikudagskvöldið. HK hafði yfir í leikhléi í dag 14-13 en heimamenn voru sterkari á lokasprettinum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×