Bíó og sjónvarp

Fyrsta ást Hilmis Snæs

Leikritið Dagur Vonar, var fyrsta ást Hilmis Snæs Guðnasonar í leikhúsinu. Hann sá verkið fyrir 20 árum í Iðnó og ákvað eftir þá upplifun að gerast leikari. Hilmir leikstýrir þessu verki í kvöld í Borgarleikhúsinu.

Viðtalið verður birt í heild sinni í Íslandi í dag á Stöð2 í kvöld.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×