Tónlist

Incubus rokkaði í Höllinni

Brandon Boyd söngvari Incubus, Brandon Boyd, stóð vel fyrir sínu í Höllinni á laugardagskvöld.
Brandon Boyd söngvari Incubus, Brandon Boyd, stóð vel fyrir sínu í Höllinni á laugardagskvöld. MYND/Daníel
Bandaríska hljómsveitin Incubus hélt vel heppnaða tónleika í Laugardalshöll síðastliðið laugardagskvöld. Spilaði sveitin öll sín bestu lög og náði upp góðri stemningu með blöndu sinni af hip-hopi, rokki og poppi. Rokkararnir í Mínus hituðu upp og spiluðu efni af væntanlegri plötu sinni við góðar undirtektir tónleikagesta.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×