Golf

Enn einn sigurinn hjá Tiger Woods

Tiger Woods
Tiger Woods NordicPhotos/GettyImages
Tiger Woods vann í nótt sinn 7. sigur á Hawai mótinu í golfi þegar hann lauk keppni á átta höggum undir pari og sá við sínum helsta keppinaut Jim Furyk sem var þar tveimur höggum á eftir. Woods lék lokahringinn á sex undir pari en leiknar voru 36 holur.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×