Fótbolti

Óvænt úrslit í dag

Lukas Podolski og félagar í Bayern máttu sætta sig við tap gegn Bielefeld, sem var án sigurs fyrir leik dagsins.
Lukas Podolski og félagar í Bayern máttu sætta sig við tap gegn Bielefeld, sem var án sigurs fyrir leik dagsins. NordicPhotos/GettyImages

Nokkuð var um óvænt úrslit í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, en sex leikir voru á dagskrá. Meistarar Bayern Munchen fengu 2-1 skell fyrir Bielefeld á útivelli og Werder Bremen tapaði 3-2 á heimavelli fyrir Stuttgart. Úrslit dagsins og markaskorara má sjá á Boltavaktinni hérna neðar á síðunni.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×