Fótbolti

Fær tveggja leikja bann

Henrik Larsson gerir það gott í Svíþjóð eftir að hafa orðið Evrópumeistari með Barcelona í vor
Henrik Larsson gerir það gott í Svíþjóð eftir að hafa orðið Evrópumeistari með Barcelona í vor Nordicphotos/Getty images.
Sænski framherjinn Henrik Larsson hefur verið dæmdur í tveggja leikja bann af aganefnd sænska knattspyrnusambandsins eftir að hafa slegið til andstæðings síns í leik með Helsingborg um síðustu helgi. Larsson átti á tíma yfir höfði sér lögreglukæru vegna þessa, en fallið var frá þeim áformum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×