Fótbolti

Magath framlengir samning sinn

Felix Magath stýrir Bayern áfram
Felix Magath stýrir Bayern áfram AFP
Þýskalandsmeistarar Bayern Munchen hafa framlengt samning þjálfarans Felix Magath um eitt ár og mun hann því stýra liðinu út árið 2008. Magath hefur náð frábærum árangri með liðið síðan hann tók við því árið 2004 og hefur stýrt því til sigurs í bæði deild og bikar bæði tímabilin sem hann hefur verið við stjórn.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×