Innlent

Besta afkoma Alcoa til þessa

Mynd/Vilhelm Gunnarsson
Hagnaður Alcoa á öðrum fjórðungi ársins nam 57 milljörðum króna, sem er besta afkoma fyrirtækisins í sögu þess. Alcoa er að reisa álver í Reiðarfirði , þar sem framleðsla á að hefjast eftir rúmt ár. Forstjóri Alcoa segir að mikil spurn eftir áli og óvenju hátt verð , skýri þessa góðu afkomu samsteypunnar.


Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×