Innlent

Tólf í framboði í Garðabæ

Garðabær.
Garðabær. MYND/Landhelgisgæslan

Tólf taka þátt í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Garðabæ þar sem valið verður í efstu sæti á lista flokksins við bæjarstjórnarkosningar næsta vor.

Þessir gefa kost á sér:

Auður Hallgrímsdóttir

Erling Ásgeirsson

Erlingur Þór Tryggvason

Ingibjörg Hauksdóttir

Laufey Jóhannsdóttir

María Grétarsdóttir

Páll Hilmarsson

Ragnhildur Inga Guðbjartsdóttir

Ragný Þóra Guðjohnsen,

Rannveig Hafsteinsdóttir

Stefán Konráðsson

Sturla Þorsteinsson



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×