Sport

Chelsea-Charlton í beinni á Sýn

NordicPhotos/GettyImages

Nokkrir leikir verða á dagskrá í enska deildarbikarnum í kvöld og leikur Lundúnaliðanna Chelsea og Charlton verður í beinni útsendingu á Sýn nú klukkan 18:35. Þar á eftir verður á dagskrá leikur Real Madrid og Deportivo í spænska boltanum.

Leikir kvöldsins í enska deildarbikarnum:

Birmingham-Norwich, Cardiff-Leicester, Chelsea-Charlton, Grimsby-Newcastle, Bolton-West Ham, Everton-Middlesbrough og Barnet-Manchester United.

Þá er á dagskrá heil umferð í ítalska boltanum og nokkrir leikir í spænsku deildinni, sem og í þýska bikarnum.

 

 

 

 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×