Sport

Montoya á ráspól á Spa

Kólumbíumaðurinn Juan Pablo Montoya verður á ráspól í Belgíu á morgun eftir að hann ók manna best í tímatökunum á Spa brautinni nú í hádeginu. Félagi hans Kimi Raikkönen hjá McLaren náði öðrum besta tímanum og greinilegt að bíll þeirra er að virka vel núna.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×