Sport

Alonso íþróttamaður ársins á Spáni

Ökuþórinn Fernando Alonso hjá Renault í Formúlu eitt, var í gær útnefndur íþróttamaður ársins á Spáni og verður heiðraður af konungi landsins við sérstaka athöfn í næsta mánuði. Hinn ungi Alonso hefur komið nokkuð á óvart með ótrúlegum yfirburðum sínum í stigakeppni ökuþóra í ár og margir vilja meina að hann sé arftaki Michael Schumacher í greininni.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×