Sport

Tap gegn Egyptum

Íslenska kvennalandsliðið í blaki tapaði fyrir Egyptalandi 3-0 í öðrum leik á 4 landa móti í Nígeríu í gærkvöld. Egyptar unnu fyrstu hrinuna með aðeins 3 stigum, 25-22, en hinar næstu voru ekki eins spennandi. Önnur hrinan endaði 25-9 og sú þriðja 25-14. Á morgun leika Íslendingarnir við svo við Englendinga en þær unnu Nígeríu í gær, 3-0.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×