Sport

Mæta Dönum í dag

Íslendingar mæta Dönum í dag í milliriðli á heimsmeistaramóti undir 21 árs landsliða í handbolta í Ungverjalandi. Strákarnir steinlágu fyrir Egyptum í gær með 25 mörkum gegn 30. Árni þór Sigtryggsson var markahæstur og skoraði átta mörk. Þetta var þriðji tapleikur liðsins í röð á mótinu.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×