Sport

Dottinn niður í 12.-16. sæti

Birgir Leifur Hafþórsson er dottinn niður í 12.-16. sæti á St.Omer mótinu í Frakklandi í áskorendamótaröð Evrópu. Hann er samtals á tveimur undir pari en hann fékk skolla á ellefu og tólftu. Hann er þremur höggum á eftir efstu mönnum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×