Sport

Sörenstam vann þriðja árið í röð

Sænska golfstjarnan Annika Sörenstam vann með þriggja högga mun á meistaramóti bandarísku mótaraðarinnar í golfi þriðja árið í röð. Hún lék samtals á 11 höggum undir pari. Bandaríska stúlkan Michelle Wie, sem er aðeins 15 ára, varð í öðru sæti. Sörenstam freistar þess að vinna öll fjögur risamót ársins og hefur þegar unnið tvö þeirra.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×