Sport

Brian Davis efstur á Bretlandi

Englendingurinn Brian Davis hefur eins höggs forystu eftir tvo hringi á breska Masters-mótinu í golfi. Davis er á fjórum höggum undir pari en síðan koma landi hans, David Howell, og hinir dönsku Thomas Björn og Sören Hansen á þremur höggum undir pari.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×