Sport

Sigur hjá Webster eftir 10 ár

Englendingurinn Simon Webster sigraði í gær á Telecom-mótinu í golfi á Ítalíu sem er liður í evrópsku mótaröðinni. Hann lék á 18 höggum undir pari og varð þremur höggum á undan næsta manni. Webster vann síðast í evrópsku mótaröðinni fyrir 10 árum og hafði spilað á 247 mótum frá þeim degi þar til hann vann loks í gær.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×