Sport

Juventus vann Milan

Juventus sigraði AC Milan fyrir framan 68 þúsund áhorfendur á San Siro í dag með einu marki gegn engu. Það var Frakkinn David Trezeguet sem skoraði sigurmarið á tuttugustu mínútu. Juve er þá komið með þriggja stiga forristu á Milan þegar þrjár umferðir eru eftir. Önnur úrslit í dag: Atalanta 2-1 Messina Brescia 0-3 Inter Cagliari 0-0 Palermo Chievo 1-2 Fiorentina Lazio 0-1 Udinese Livorno 3-6 Siena Parma 2-1 Roma Reggina 1-1 Bologna Sampdoria 3-0 Lecce



Fleiri fréttir

Sjá meira


×