Sport

Garcia með tveggja högga forystu

Spánverjinn Sergio Garcia hefur forystu þegar keppni á Wachovia-mótinu í golfi í Charlotte í Norður-Karólínu er hálfnuð. Garcia er á sjö undir pari og hefur tveggja högga forystu á Vijay Singh, Joey Sindelar og DJ Trahan. Tiger Woods er í 13.-16. sæti á tveimur höggum undir pari, fimm á eftir Sergio Garcia. Sýnt verður beint frá síðasta keppnisdegi á Sýn annað kvöld.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×