Sport

Sampdoria í fjórða sætið á Ítalíu

Á Ítalíu skaust Sampdoria upp í fjórða sætið eftir sigur á Palermo, 1-0, í gær. Franceso Flachi skoraði sigurmarki úr vítaspyrnu í uppbótartíma. Roma tapaði heima fyrir Reggina, 1-2, og Messina vann Udinese 1-0. Topplið AC Milan mætir Siena í dag og er leikurinn nú sýndur á Sýn 2. Hann verður svo endursýndur á Sýn klukkan þrjú.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×