Innlent

Færa þarf sendiráð BNA

Miklar öryggisráðstafanir í tengslum við sendiráðið og starfsemi þess væri farin að valda íbúum í nágrenni þess ama og því ætti að kanna hvort vilji væri fyrir því hjá bandarískum yfirvöldum að finna því nýjan stað í Reykjavík. "Ég mun fyrir mitt leyti stuðla að því að það megi takast að finna lausn á þessum málum," sagði Davíð.


Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×