Sport

Spánn og Frakkland í undanúrslit

Síðustu tveir leikirnir í milliriðlin á heimsmeistaramótinu í handknattleik fóru fram í kvöld og er því komið í ljós hvaða lið spila saman í undanúrslitum. Spánverjar sigruðu Norðmenn nokkuð örugglega 31-24 í milliriðli 2, en í milliriðli 1 gerðu Frakkar og Slóvenar jafntefli, 26-26. Í undanúrslitum spila annars vegar Túnisar og Spánverjar og hins vegar Frakkar og Króatar.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×