Sport

FH sigraði Stjörnuna

Í kvöld fara fram tveir leikir í 1. deild karla í handknattleik. Öðrum leiknum er lokin en hinn er nú í gangi. FH-ingar gerðu góða ferð í Garðabæinn og sigruðu heimamenn nokkuð örugglega 30-21. FH-ingar hafa þar með unnið báða sína leiki og eru efstir með fjögur stig, en Stjarnan tapað báðum sínum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×