Sport

Stjórnin styður Atla

Kristinn Einarsson formaður Knattspyrnudeildar Þróttar
Kristinn Einarsson formaður Knattspyrnudeildar Þróttar

Það er óhætt að segja að yfirlýsing Atla Eðvaldsonar í Fréttablaðinu í gær hafi vakið mikil viðbrögð. Formaður Þróttar, Kristinn Einarsson, staðfesti að stjórn félagsins hefði ekki lesið yfirlýsingu Atla áður en hann sendi hana frá sér enda væri það ekki í hennar verkahring að stýra því hvað fólk segði.

"Ég vil ekki ræða mínar persónulega skoðanir á greininni," sagði Kristinn í gær en hann segir stjórnina standa að baki þjálfara sínum. “Við stöndum á bak við Atla og það hefur ekkert breyst.”




Fleiri fréttir

Sjá meira


×