Sport

Ólafur fær keppinaut

Líklegt þykir að handknattleikslið Hamborg þurfi að endurskoða leikmannlista félagsins um áramót en nú er talið líklegt að spænski landsliðsmaðurinn Jon Belustegi gangti til liðs við Ciudad Real á Spáni. Belustegi er örvhentur og mun væntanlega keppa við Ólaf Stefánsson um stöðuna hjá spænska félaginu. Þá þykir ólíklegt að þeir bræður Bertrand Gille og Giom verði áfram í Hamborg, takist félaginu ekki að lagfæra peningamálin.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×