Sport

Valur sigraði toppslaginn

Í kvöld fóru fram þrír leikir í Suðurriðli úrvaldsdeildar karla í handknattleik. Valsmenn komust upp að hlið ÍR-inga er þeir sigruðu þá 29-28 í miklum spennuleik. Grótta/KR unnu góðan fjögra marka sigur á Selfyssingum, 26-22, og Víkingar og Stjarnan gerðu jafntefli, 28-28.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×