Sport

Dregið í bikarnum í dag

Það verður dregið í undanúrslitin hjá bæði körlum og konum í hádeginu í dag. Liðin sem eru í undanúrslitum hjá körlunum eru Grótta/KR, HK, ÍBV og ÍR en í undanúrslitum hjá konunum eru Grótta/KR, ÍBV, Stjarnan og Valur. Grótta/KR og ÍBV eru þar með einu félögin sem eiga lið í fjögurra liða úrslitum hjá bæði körlum og konum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×