Sport

Leik KA og ÍBV frestað

Leik KA og ÍBV, sem fram átti að fara á Akureyri í SS bikarkeppni karla í handknattleik í kvöld, hefur verði frestað vegna ófærðar frá Vestmannaeyjum til Akureyrar. Leikurinn verður í staðinn leikinn þann 13. desember í KA-heimilinu á Akureyri klukkan 19:15



Fleiri fréttir

Sjá meira


×