Erlent

Spennandi fram á síðustu stundu

Það er því spennandi nótt í vændum. Kjörstöðum í sex ríkjum er lokað á miðnætti, það er í Georgíu, Indiana, Kentucky, Suður-Karólínu, Vermont og Virginíu. Um leið og það gerist eða fljótlega upp úr því hyggst AP-fréttastofan birta útgönguspár sínar í þeim ríkjum. Síðasta ríkið til að loka kjörstöðum er Alaska, þar er hægt að kjósa til sex í fyrramálið að íslenskum tíma. Nýjustu kannanirBushKerryMarist49%50%GW Battleground50%46%TIPP50%48%CBS49%47%Harris49%48%


Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×