Bíó og sjónvarp

Handhafar Eddu 2001

FRAMLAG ÍSLANDS TIL ÓSKARSFORVALS 2001 Mávahlátur Leikstjóri: Ágúst Guðmundsson. Handrit: Ágúst Guðmundsson. Framleiðandi: Kristín Atladóttir fyrir Ísfilm.

SJÓNVARPSVERK/STUTTMYND ÁRSINS Fóstbræður Leikstjóri: Ragnar Bragason Handrit: Helga Braga Jónsdóttir, Jón Gnarr, Sigurjón Kjartansson, Þorsteinn Guðmundsson. Framleiðandi: Stöð 2.

HEIMILDARMYND ÁRSINS Lalli Johns Stjórnandi: Þorfinnur Guðnason. Handrit: Þorfinnur Guðnason. Framleiðendur: Guðbergur Davíðsson og Þorfinnur Guðnason fyrir Villing ehf.

LEIKKONA ÁRSINS Í AUKAHLUTVERKI Kristbjörg Kjeld fyrir "Mávahlátur"

FAGVERÐLAUN ÁRSINS Hrönn Kristinsdóttir framkvæmdastjóri Ikingut. Þorfinnur Guðnason klipping á Lalla Johns. Páll Baldvin Baldvinsson dagskrárstjórn - Tuttugasta öldin.

LEIKARI ÁRSINS Í AUKAHLUTVERKI Hilmir Snær Guðnason fyrir "Mávahlátur"

HANDRIT ÁRSINS Ágúst Guðmundsson fyrir "Mávahlátur"

LEIKARI ÁRSINS Jón Gnarr fyrir "Fóstbræður"

LEIKSTJÓRI ÁRSINS Ágúst Guðmundsson fyrir "Mávahlátur"

LEIKKONA ÁRSINS Margrét Vilhjálmsdóttir fyrir "Mávahlátur"

SJÓNVARPSFRÉTTAMAÐUR ÁRSINS Ómar Ragnarsson Sjónvarpinu

SJÓNVARPSÞÁTTUR ÁRSINS MÓSAÍK Umsjón: Jónatan Garðarsson. Dagskrárgerð: Jón Egill Bergþórsson og Þiðrik Ch. Emilsson. Framleiðandi: Sjónvarpið.

HEIÐURSVERÐLAUN ÍKSA Gunnar Eyjólfsson og Kristbjörg Kjeld fyrir framlag sitt til íslenskra bíómynda og sjónvarpsmynda.

VINSÆLASTI SJÓNVARPSMAÐUR ÁRSINS Logi Bergman Eiðsson

BÍÓMYND ÁRSINS MÁVAHLÁTUR Leikstjóri: Ágúst Guðmundsson. Handrit: Ágúst Guðmundsson. Framleiðandi: Kristín Atladóttir fyrir Ísfilm.







Fleiri fréttir

Sjá meira


×