Bíó og sjónvarp

Handrit ársins

Huldar Breiðfjörð  fyrir Næsland

Hugljúf ástasaga um einfeldninga og leitina að tilganginum. Sagan er einlæg og höfundur þorir að treysta áhorfendum fyrir skringileika lífsins.Jón Gnarr fyrir Með mann á bakinu

Bráðfyndin stuttmynd um leiðinlegan mann.

Magnús Magnússon  fyrir World of Solitude

Beinskeytt handrit gegn eyðimerkurstefnu, þar sem afstaða er tekin með

náttúrunni.

Sjá kynningarmyndband um tilnefningar hér að neðan







Fleiri fréttir

Sjá meira


×