Innlent

Segir RÚV beita ritskoðun

Forsetaframbjóðandinn Ástþór Magnússon hefur hafnað boði um að mæta til sjónvarpsupptöku hjá Ríkissjónvarpinu á morgun þar sem hann ætlar að starfsmenn stofnunarinnar klippi þáttinn til í brenglaðri mynd. Ætlar hann hins vegar að taka þátt í beinni útsendingu sjónvarpsins annað kvöld þar sem ekkert færi gefst á að klippa til efnið eftir hentugleika yfirmanna RÚV, eins og Ástþór orðar það í fréttatilkynningu.


Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×