ŮRIđJUDAGUR 2. SEPTEMBER NŢJAST 09:02

McArthur til Crystal Palace fyrir metfÚ

SPORT

Frikki aftur ß me­al ■eirra bestu Ý Kaupmannah÷fn

Innlent
kl 13:35, 09. maÝ 2012
Fri­rik Weisshappel er me­ einn besta
Fri­rik Weisshappel er me­ einn besta "br÷nsinn“ Ý Kaupmannah÷fn.
Jˇn Hßkon Halldˇrsson skrifar:

Íslenski veitingastaðurinn Laundromat Cafe á Gl. Kongevej í Kaupmannahöfn hefur verið tilnefndur til verðlaunanna „Best Brunch in Town" sem vefsíðan Alt om Kobenhavn heldur úti. Vefsíðan er í eigu dagblaðsins Berlinske Tidende.

„Þetta er töluvert mál því ef þú vinnur þetta þá ertu í góðum málum og við unnum þetta árið 2007," segir Friðrik Weishappel, eigandi Laundromat. Hann segir að þetta skipti sérstaklega miklu máli í ljósi þess að hann rekur þrjá staði undir þessu nafni í Kaupmannahöfn. Hann segir að viðskiptin hafi aukist eftir að staðurinn vann verðlaunin árið 2007.

„Já já, það var meira að gera. Ég fann það alveg, en mér finnst líka bara gaman að vinna," segir Friðrik. Fimm staðir eru tilnefndir í sama flokki og Laundromat en síðan er tilnefnt í fimm flokkum.

Friðrik er búinn að vera í átta ár í Danmörku, en hann keypti fyrsta staðinn 28 dögum eftir að hann lenti. „Ég ætlaði bara að fara í jóga og læra dönsku og svona en það gekk náttúrlega ekki," segir Friðrik. Framkvæmdagleðin hafi verið svo sterk. Friðrik segist samt ekki hafa mikla þörf fyrir að opna einn stað til viðbótar, en auk staðanna þriggja í Kaupmannahöfn rekur hann einn í Reykjavík.

„Ég opna alveg annan ef ég finn gott húsnæði og er að fíla mig í því en ég er ekki rekinn áfram af stækkunarþörf. Ég er mjög sáttur við það sem ég á og hef. En ef ég hef tíma og efni og aðstæður og hef fólk til að stjórna staðnum þá myndi ég alveg vilja opna fleiri," segir Friðrik.


Deila
Athugi­. Allar athugasemdir eru ß ßbyrg­ ■eirra er ■Šr rita. VÝsir hvetur lesendur til a­ halda sig vi­ mßlefnalega umrŠ­u. Einnig ßskilur VÝsir sÚr rÚtt til a­ fjarlŠgja Šrumei­andi e­a ˇsŠmilegar athugasemdir.

FLEIRI FR╔TTIR ┴ V═SI

Innlent 02. sep. 2014 08:15

Fer­a■jˇnustua­ilar skipuleggja fer­ir ß gosst÷­var

Lokanir vega vegna eldgoss nor­an Vatnaj÷kuls hafa kosta­ fer­a■jˇnustufyrirtŠki allt a­ tvŠr milljˇnir ß dag. Mesta tjˇni­ af lokun Dettifossvegar a­ vestan. Byrja­ er a­ skipuleggja fer­ir a­ gosst÷... Meira
Innlent 02. sep. 2014 07:45

Gagnrřna leynd yfir framlei­slu Orkuveitunnar

SjßlfstŠ­ismenn Ý stjˇrn Orkuveitunnar vilja lßta fj÷lga mŠlum vegna mengunar frß orkuverum fyrirtŠkisins og a­ t÷lur um framlei­sluna ver­i opinbera­ar. Stjˇrnarforma­ur segir vi­skiptahagsmuni rß­a ... Meira
Innlent 02. sep. 2014 07:30

„FrßbŠrar frÚttir, Úg er klßr ßsamt maka“

BŠjarstjˇri Kˇpavogs segir hvern og einn bŠjarfulltr˙a hafa ■egi­ tvo bo­smi­a ß tˇnleika Justins Timberlake. VarabŠjarfulltr˙i Framsˇknar, sem telur si­areglur kunna a­ hafa veri­ brotnar, fÚkk enga ... Meira
Innlent 02. sep. 2014 07:30

GrŠnt ljˇs ß pÝpurnar ˙r HverahlÝ­

"Af sex holum sem bora­ar hafa veri­ vi­ HverahlÝ­ eru fjˇrar vinnsluhŠfar og gefa gufu sem er fyrir um ■a­ bil eina vÚl Ý Hellishei­avirkjun,“ segir Ý sam■ykkt sveitarstjˇrnar Ílfuss sem hefur ... Meira
Innlent 02. sep. 2014 07:10

Allt vi­ ■a­ sama Ý Holuhrauni

Dregi­ hefur ˙r skjßlftavirkni og var stŠrsti skjßlftinn uppß 3,1 stig, sem telst lÝti­. Meira
Innlent 02. sep. 2014 07:00

SjßlfstŠ­isflokkurinn yfir ■rjßtÝu prˇsenta m˙rinn

Nř k÷nnun FrÚttabla­sins sřnir a­ SjßlfstŠ­isflokkurinn mŠlist stŠrstur me­ 31% fylgi. Samfylkingin er nŠststŠrsti flokkurinn me­ 20 prˇsent. StjˇrnmßlafrŠ­ingur segir Framsˇkn ver­a a­ nß flugi Ý nŠs... Meira
Innlent 02. sep. 2014 07:00

Íll nřju skipin eru smÝ­u­ erlendis

HB Grandi hefur sami­ um smÝ­i ■riggja nřrra skipa, sem ver­a framleidd erlendis. SkipatŠknifrŠ­ingur segir a­ smÝ­i stßlskipa hÚr sÚ a­ deyja ˙t. Forst÷­uma­ur ═slenska sjßvarklasans segir nŠga ■ekki... Meira
Innlent 02. sep. 2014 07:00

Gamli Kennarahßskˇlinn hřsi framhaldsskˇla

B˙i­ er a­ sam■ykkja deiliskipulag ß svŠ­i Hßskˇla ═slands fyrir nřtt h˙s menntavÝsindasvi­s skˇlans. MenntavÝsindasvi­ hefur n˙na a­st÷­u Ý StakkahlÝ­ og Meira
Innlent 01. sep. 2014 23:49

SŠkja fast a­ vÝgasveitum IS Ý ═rak

Sameinu­u ■jˇ­irnar tilkynntu Ý dag a­ til standi a­ senda teymi til ═raks til a­ rannsaka ■au stˇrkostlegu grimmdarverk sem hafa veri­ framin Ý landinu af hßlfu li­smanna IS. Meira
Innlent 01. sep. 2014 21:31

Flatarmßl hraunsins n˙ r˙mir fjˇrir ferkÝlˇmetrar

TF-SIF, flugvÚl LandhelgisgŠslunnar, flaug yfir umbrotasvŠ­i­ vi­ nor­anver­an Vatnaj÷kul milli klukkan 13:45 og 16:30 Ý dag. Gossprungan er um 1,5 kÝlˇmetri og er samfellt gos ß um 600 til 800 metra ... Meira
Innlent 01. sep. 2014 21:13

Hva­ ß nřja eldst÷­in a­ heita?

Fj÷lmargar till÷gur um nafn ß nřju eldst÷­ina hafa borist frÚttastofu. Flestir leggja til Drekahraun og ■ß hafa einnig fj÷lmargir lagt til Bßr­arhraun. Meira
Innlent 01. sep. 2014 20:21

H═ og Borgin semja um 400 ■˙sund fermetra svŠ­i

Me­ samningnum eru tekin af ÷ll tvÝmŠli um afm÷rkun eignarlˇ­ar hßskˇlans, sem og hva­a lˇ­ir falla undir lˇ­arleigu. Meira
Innlent 01. sep. 2014 19:41

Rennsli hraunsins ß pari vi­ Ílfusß

Eldgosi­ Ý Holuhrauni stendur enn yfir, en geta Ý fyrramßli­ lagt mat ß ■a­ hvort ■rřstingurinn Ý bergganginum hafi minnka­ e­a einfaldlega fŠrst anna­. VÝsindamenn hafa n˙ ßhyggjur af gasmagni ß svŠ­... Meira
Innlent 01. sep. 2014 19:30

Segja fyrirvara Ý till÷gum innanrÝkisrß­herra gagnrřnisver­a

Hagsmunasamt÷k heimilanna ˇttast a­ nau­ungars÷lur fari ß fullt n˙ ■egar l÷g um frestun slÝkra a­ger­a eru fallin ˙r gildi. Nokkrar vikur gŠtu li­i­ ■ar til ■au endurnřju­. Meira
Innlent 01. sep. 2014 19:25

Andri SnŠr ver­launa­ur fyrir TÝmakistuna

VestnorrŠnu barna- og unglingabˇkaver­launin voru afhent Ý dag. Meira
Innlent 01. sep. 2014 19:00

Miki­ vatnstjˇn ßrlega

Meira en 150 tilkynningar hafa borist tryggingafÚl÷gum Ý dag vegna vatnstjˇn Ý gŠr samkvŠmt upplřsingum, Sjˇvß, V═S og TM Ý dag en b˙ist er vi­ a­ ■eim fj÷lgi ß nŠstu d÷gum. Vatnstjˇn ver­ur vÝ­a ß hv... Meira
Innlent 01. sep. 2014 18:45

Dettifossvegur vestan ßr aftur opna­ur

A­rar lei­ir ß svŠ­inu, ■ar ß me­al g÷ngulei­ir, eru ■ˇ ßfram loka­ar. Meira
Innlent 01. sep. 2014 18:33

Jˇn Gnarr hlřtur fri­arver­laun Lennon Ono

Afhending fer fram Ý ReykjavÝk ■ann 9. oktˇber nŠstkomandi. Meira
Innlent 01. sep. 2014 17:07

Lilja hefur st÷rf Ý forsŠtisrß­uneytinu

Lilja D. Alfre­sdˇttir hefur veri­ rß­in tÝmabundi­ sem verkefnisstjˇri Ý forsŠtisrß­uneytinu. Meira
Innlent 01. sep. 2014 17:00

Fj÷lmi­lanefnd kallar eftir upplřsingum um eignarhald

┴kv÷r­unin var tekin Ý ljˇsi ■eirrar umrŠ­u sem ßtt hefur sÚr sta­ um mßlefni fj÷lmi­la og hrŠringa ß fj÷lmi­lamarka­i. Meira
Innlent 01. sep. 2014 16:49

Kristjßn Mßr fann hitann frß gosinu

Kristjßn Mßr Unnarsson frÚttama­ur ß St÷­ 2 hefur veri­ fyrir nor­an sÝ­an eldgosi­ hˇfst a­faranˇtt f÷studags. Meira
Innlent 01. sep. 2014 16:36

Trˇ­ saur upp Ý samfanga sinn: „╔g skal ganga frß ■Úr“

Baldri Kolbeinssyni er gefi­ a­ s÷k a­ hafa rß­ist ß samfanga sinn og tro­i­ upp Ý hann mannasaur. ┴rßsin nß­ist ß myndband. Meira
Innlent 01. sep. 2014 16:34

Ůrettßn ■˙sund manns bi­ja FŠreyinga afs÷kunar

┴h÷fn fŠreyska togarans NŠrarberg er n˙ ß heimlei­ me­ ■rettßn ■˙sund "like" Ý farteskinu. Meira
Innlent 01. sep. 2014 16:34

Hafa fengi­ eina og hßlfa milljˇn vegna Ýsf÷tußskorunarinnar

R˙mlega ein og hßlf milljˇn hefur safnast vegna Ýsf÷tußskorunarinnar hÚr ß landi en ■etta kemur fram Ý tilkynningu frß MND-fÚlaginu ß ═slandi. Meira
Innlent 01. sep. 2014 16:20

Sjß Ý fyrramßli­ hvort ■rřstingur hafi minnka­

VÝ­ir Reynisson hjß Almannav÷rnum segir ˇvissuna var­andi jar­hrŠringarnar vera verulega. Meira
 

MEST LESIđ

  • Nřjast ß VÝsi
  • Mest Lesi­
  • FrÚttir
  • Sport
  • Vi­skipti
  • LÝfi­
ForsÝ­a / FrÚttir / Innlent / Frikki aftur ß me­al ■eirra bestu Ý Kaupmannah÷fn
Fara efst