Fjórđi Daninn til Vals

 
Íslenski boltinn
16:17 01. MARS 2017
Břgild í baráttu viđ Sölva Geir Ottesen í leik Randers og SönderjyskE fyrir átta árum.
Břgild í baráttu viđ Sölva Geir Ottesen í leik Randers og SönderjyskE fyrir átta árum. VÍSIR/GETTY
Ingvi Ţór Sćmundsson skrifar

Bikarmeistarar Vals hafa samið við danska framherjann Nicolas Bøgild um að leika með liðinu í sumar. Þetta kemur fram á bold.dk.

Bøgild, sem er nýorðinn 29 ára, var síðast á mála hjá danska B-deildarliðinu Vendsyssel.

Bøgild hefur glímt við hnémeiðsli að undanförnu en í samtali við bold.dk segist hann hlakka til að byrja spila aftur.

Bøgild skoraði fjögur mörk í 31 deildarleik fyrir Vendsyssell. Hann hefur einnig leikið með Randers og Skive á ferlinum.

Fyrir eru þrír Danir hjá Val; Rasmus Christiansen, Nicolaj Hansen og Nicolaj Köhlert.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Fótbolti / Íslenski boltinn / Fjórđi Daninn til Vals
Fara efst