MÁNUDAGUR 20. FEBRÚAR NÝJAST 10:49

„Viđ erum ekki hérna til ađ leggja hald á olíu“

FRÉTTIR

Fimm af lögunum flutt á ensku

 
Lífiđ
21:30 16. FEBRÚAR 2016
Fimm af lögunum flutt á ensku
VÍSIR/PRESSPHOTOS.BIZ

Fimm af þeim sex lögum sem keppa til úrslita í Söngvakeppni Sjónvarpsins á laugardagskvöldið verða flutt á ensku. Á vef RÚV kemur fram að samkvæmt reglum keppninnar verður að flytja lagið í úrslitunum eins og það verður flutt í Stokkhólmi.

Dómnefnd mun hafa fimmtíu prósenta vægi á móti símakosningu á laugardagskvöldið. Tvö efstu lögin munu svo mætast í hreinni símakosningu.

Lögin öll má hlusta á hér að neðan.


Lagiđ Now

Lagiđ Eye of the Storm

Lagiđ I Promised You Then

Lagiđ Ready To Break Free

Á ný verđur ekki flutt á ensku.

Enska útgáfan af Raddirnar, Hear Them Calling, er ekki til enn.
Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ

TAROT DAGSINS

Dragđu spil og sjáđu hvađa spádóm ţađ geymir.
Forsíđa / Lífiđ / Lífiđ / Fimm af lögunum flutt á ensku
Fara efst