Sport

Ör­lög Luton ráðin og allir ný­liðarnir falla

Luton er svo gott sem fallið og fallbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta þar með lokið, eftir að liðið tapaði 3-1 fyrir West Ham í dag. Sex leikjum var að ljúka og ljóst að allir þrír nýliðarnir í deildinni kveðja hana um næstu helgi.

Enski boltinn

Andri Lucas fékk kanilstykki í verð­laun

Andri Lucas Guðjohnsen skoraði sitt þrettánda mark fyrir Lyngby í gær og er markahæstur í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Því var vel fagnað í klefanum eftir 2-1 sigurinn gegn OB í gær, og Andri Lucas er staðráðinn í að verða markakóngur.

Fótbolti

Dag­skráin í dag: Stór dagur fyrir Val

Allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Sýnt verður beint frá þrettán íþróttaviðburðum, meðal annars leikjum í Bestu deild karla og Subway deild karla. Fyrsta útsending dagsins hefst klukkan 08:00 og sú síðasta klukkan 23:00.

Sport