Sport

Fréttamynd

Leik FH og KR frestað

FH og KR áttu að mætast í risaleik næstkomandi sunnudag í Pepsi-deild karla en stuðningsmenn liðanna verða að bíða aðeins lengur eftir því að sjá þennan stóra leik.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Ólýsanlegt að gera þetta með ÍBV

Gunnar Heiðar Þorvaldsson skoraði markið sem tryggði ÍBV fyrsta stóra titilinn í 19 ár. Hann segir Eyjamenn hafa spilað vel í bikarúrslitaleiknum gegn FH og að leikáætlun þeirra hafi gengið fullkomlega upp. Gunnar Heiðar nýtur þess að vera heill, spila og skora mörk.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Sindri Snær: Það er ekki hægt að lýsa þessu

"Þetta er yndislegt, ógegðslega gaman. Það er ekki hægt að lýsa þessu. Ég er búinn að reyna tvisvar áður og þetta tókst núna,“ sagði fyrirliði ÍBV, Sindri Snær Magnússon, í samtali við Vísi eftir sigurinn á FH í úrslitaleik Borgunarbikarsins.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Löng bið endar í Laugardalnum

FH og ÍBV spila til úrslita í Borgunarbikar karla í fótbolta á Laugardalsvelli í dag en bæði liðin hafa beðið lengi eftir að fá að lyfta bikarnum í Laugardalnum. Þýðing leiksins er afar mikil fyrir liðin tvö.

Íslenski boltinn
Sjá næstu 25 fréttir