Fastir pennar

Horfur í stjórnarsamstarfinu

Davíð Oddsson forsætisráðherra tilkynnti á fundi American Enterprice Institute (AEI) í Washington í byrjun vikunnar að tekjuskattur myndi á kjörtímabilinu lækka um 4 prósent frá því sem nú er.

Fastir pennar

Stjórnmálin eru orðin á eftir

Ísland hefur ýmsa sérstöðu sem örríki í Evrópu. Stjórnmálavald á Íslandi getur ekki virst ýkja fjarlægt í Reykjavík þar sem ein algengasta starfsgrein manna á vappi í miðbænum er þingmennska.

Fastir pennar

Höfundur Þjóðarþráttarinnar

Þegar kom til kasta forseta Íslands var svo engu líkara en að Davíð Oddsson legði sig í framkróka við að ögra forsetanum til að skrifa ekki undir lögin. Á meðan forsetinn var að hugsa sig um steig Davíð sem sé fram í fjölmiðla og hamraði á valdaleysi forseta Íslands, hann gerði á alla lund lítið úr embættinu og manninum sem því gegnir.....

Fastir pennar

Lágmarksverð á kjöti

Fólk kaupir sem sagt ekki nóg af lambakjöti og þá finna spekingar náttúrlega gott úrræði, það er einfaldlega að setja lágmarksverð á allt hitt kjötið. Landbúnaðarráðherrann fékk meira að segja tvo mikilsvirta lögfræðinga til að kanna þetta fyrir sig og þeir komust að þeirri niðurstöðu að hægt væri að setja lög sem gætu bjargað þessum vandræðum á matvælamarkaðnum..

Fastir pennar

Viljugir aðilar að vondri dagskrá

Tæplega þrjú þúsund manns fórust í árásinni á turnana tvo í New York en síðan hafa þrjár milljónir manna dáið fyrir þá ástæðu eina að ekki hefur tekst að safna saman peningaupphæð sem nemur þriggja daga útgjöldum Bandaríkjahers.

Fastir pennar

Þátttökulágmark í þingkosningum?

Hver er þá eðlismunurinn á því að kjósa til þings og að taka ákvörðun um að kjósa í þjóðaratkvæðagreiðslu? Hví skyldi það skipta meira máli hvort kjósandi sitji heima eða í sumarbústað eða hvar sem er og sjái ekki ástæðu til að fara á kjörstað þegar um þjóðaratkvæðagreiðslu er að ræða heldur en þegar um þingkosningu er að ræða?

Fastir pennar

Dauðadjúpar sprungur

Fjölmiðlalögin hafa með líku lagi svipt hulunni af djúpri sprungu hér heima. Menn og flokkar, sem hafa skipzt á um að stjórna landinu á víxl allan lýðveldistímann, yfirleitt í býsna keimlíkum samsteypustjórnum, takast nú á af meiri hörku en áður, svo að nærri lætur, að landið logi nú í ófriði.

Fastir pennar