Glamour

Bak við tjöldin með Ellingsen og Glamour

Í nýjasta tölublaði Glamour er að finna með myndaþátt með útivstarþema sem unnin var í samstarfi við Ellingsen. Hér má kíkja bak við tjöldin við vinnslu þáttarins þar sem fagmaður var í hverju rúmi.

Glamour