Innlent

Er hneykslun að verða þjóðarsport Íslendinga?

Samúel Karl Ólason skrifar
Það virðist vera sem svo að við njótum þess að dreifa óhróðri um aðra, hneykslast og skammast. Það bíða allir í skotgröfunum eftir að einhver eða einhverjir misstígi sig. Þá er gaman en þegar þetta gerist hefst keppni um það hver öskri hæst á Facebook og Twitter og sá vinnur auðvitað sem er hneykslaðastur.

Þeir Haukur Geir Sigurðsson, sálfræðingur, og Arnar Sveinn Geirsson, ræddu þetta við Sindra Sindrason eftir kvöldfréttir Stöðvar 2 í kvöld.

Fyrst voru þó rifjuð upp nokkur mál sem Íslendingar hafa öskrað vel og mikið yfir á síðustu árum. Innslagið og umræðurnar má sjá í spilaranum hér að ofan.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×