FIMMTUDAGUR 28. JÚLÍ NÝJAST 23:36

1.700 foringjar í tyrkneska hernum leystir frá störfum

FRÉTTIR

Eldur í bíl á Framnesvegi

 
Innlent
12:38 13. FEBRÚAR 2016
Eldur í bíl á Framnesvegi
VÍSIR/STEFÁN

Slökkviliðið var kallað út klukkan 12.20 í dag vegna elds sem logaði í bíl á Framnesvegi í Vesturbæ Reykjavíkur.

Samkvæmt upplýsingum frá slökkviliðinu var einn bíll sendur á staðinn til að slökkva eldinn en ekki er talið að neinn sé í hættu vegna eldsins.

Uppfært klukkan 13.05: Slökkvistarfi er nú lokið og gekk greiðlega að slökkva eldinn. 


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Innlent / Eldur í bíl á Framnesvegi
Fara efst