Lífið

Eitt minnsta og elsta einbýlishús landsins til sölu

Gyða Lóa Ólafsdóttir skrifar
Húsið var byggt árið 1930 og stendur á Eskifirði.
Húsið var byggt árið 1930 og stendur á Eskifirði. Vísir/Fasteignavefur
Á fasteignavef Vísis er auglýst 33,7 fermetra einbýlishús sem staðsett er á Eskifirði á 5.200.000 krónur. 

Húsið stendur við Tungustíg og er byggt árið 1930. Í kringum húsið er garður sem girtur er af með blárri girðingu en eitt svefniherbergi er í risi hússins. Þrátt fyrir að vera smátt í sniðum eru tvær geymslur í húsinu.

Brunabótamat hússins eru 8.570.000 milljónir króna og fasteignamat þess eru 4.830.000 milljónir.

Nánar má kynna sér fasteignina hér.



Húsið er hvítt á litinn með bláu þaki.Vísir/Fasteignavefur
Eldhúsið er með bláum og hvítum flísum.
Stofan.
Svefnherbergi í húsinu.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×