Eiginkonur og kŠrustur ekki velkomnar ß hˇteli­

 
Fˇtbolti
08:45 22. MARS 2016
Chris Coleman.
Chris Coleman. V═SIR/GETTY

Chris Coleman, landsliðsþjálfari Wales, vill ekki neina truflun hjá liðinu á meðan riðlakeppni EM fer fram.

Eiginkonur, kærustur og aðrir fjölskyldumeðlimir eru ekki velkomin á liðshótelið á meðan riðlakeppnin fer fram. Þetta bann nær líka yfir þjálfarana.

„Það eru þrír leikir á tíu dögum og við höfum engan tíma til að hugsa um neitt annað en fótbolta,“ sagði Coleman en þetta er í fyrsta skipti síðan 1958 sem Wales kemst í lokakeppni stórmóts.

Eftir riðlakeppnina kemur sex daga frí fyrir liðin sem komast áfram. Þá er Coleman opinn fyrir því að leyfa leikmönnum að hitta fjölskyldumeðlimi.

Unnusta stjörnu liðsins, Gareth Bale, á von á barni skömmu fyrir mót og það gæti sett strik í reikninginn í undirbúningi Bale.


Deila
Athugi­. Allar athugasemdir eru ß ßbyrg­ ■eirra er ■Šr rita. VÝsir hvetur lesendur til a­ halda sig vi­ mßlefnalega umrŠ­u. Einnig ßskilur VÝsir sÚr rÚtt til a­ fjarlŠgja Šrumei­andi e­a ˇsŠmilegar athugasemdir og ummŠli ■eirra sem tjß sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIđ

  • Nřjast ß VÝsi
  • Mest Lesi­
  • FrÚttir
  • Sport
  • Vi­skipti
  • LÝfi­
ForsÝ­a / Sport / Fˇtbolti / Eiginkonur og kŠrustur ekki velkomnar ß hˇteli­
Fara efst