FÖSTUDAGUR 20. JANÚAR NÝJAST 06:00

Andlegt hrun á lokakaflanum

SPORT

Eiginkonur og kćrustur ekki velkomnar á hóteliđ

 
Fótbolti
08:45 22. MARS 2016
Chris Coleman.
Chris Coleman. VÍSIR/GETTY

Chris Coleman, landsliðsþjálfari Wales, vill ekki neina truflun hjá liðinu á meðan riðlakeppni EM fer fram.

Eiginkonur, kærustur og aðrir fjölskyldumeðlimir eru ekki velkomin á liðshótelið á meðan riðlakeppnin fer fram. Þetta bann nær líka yfir þjálfarana.

„Það eru þrír leikir á tíu dögum og við höfum engan tíma til að hugsa um neitt annað en fótbolta,“ sagði Coleman en þetta er í fyrsta skipti síðan 1958 sem Wales kemst í lokakeppni stórmóts.

Eftir riðlakeppnina kemur sex daga frí fyrir liðin sem komast áfram. Þá er Coleman opinn fyrir því að leyfa leikmönnum að hitta fjölskyldumeðlimi.

Unnusta stjörnu liðsins, Gareth Bale, á von á barni skömmu fyrir mót og það gæti sett strik í reikninginn í undirbúningi Bale.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Fótbolti / Eiginkonur og kćrustur ekki velkomnar á hóteliđ
Fara efst