Innlent

Brestir – Unglingsmæður á Íslandi

Samúel Karl Ólason skrifar
Í Brestum í kvöld skyggnist Þórhildur Þorkelsdóttir inn í líf unglingsmæðra á Íslandi. Þar ræðir hún meðal annars við tvær ungar konur sem urðu óléttar í grunnskóla. Önnur þeirra á í dag fimm ára gamlan son og hin er 21 árs þriggja barna móðir. Þá er rætt við 15 ára stúlku á Selfossi sem á nú von á sínu fyrsta barni.

Brestir eru á dagskrá Stöðvar 2 klukkan 20.25 í kvöld.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×