Lífið

Breaking Bad og Modern Family sigurvegarar kvöldsins

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar
vísir/getty
Emmy-verðlaunin voru afhent í Nokia Theatre í Los Angeles í nótt en þetta er í 66. sinn sem verðlaunahátíðin er haldin til að heiðra þá sem skara fram úr í sjónvarpi.

Game of Thrones státaði af flestum tilnefningum, alls nítján, en í lok athafnarinnar voru það dramaserían Breaking Bad og gamanþættirnir Modern Family sem voru sigurvegarar kvöldsins.

Seth Meyers var Emmy-kynnir í ár og þótti standa sig með prýði.

Sigurvegararnir í ár:

Besta dramasería

Breaking Bad

Besta gamansería

Modern Family

Aðalleikari í dramaseríu

Bryan Cranston, Breaking Bad

Aðalleikari í míníseríu eða kvikmynd

Benedict Cumberbatch, Sherlock: His Last Vow

Aðalleikkona í dramaseríu

Julianna Margulies, The Good Wife

Þeir sem standa á bak við Modern Family taka við verðlaunum sem besta gamanserían.vísir/getty
Aðalleikkona í míníseríu eða kvikmynd

Jessica Lange, American Horror Story: Coven

Aðalleikari í gamanseríu

Jim Parsons, The Big Bang Theory

Aðalleikkona í gamanseríu

Julia Louis-Dreyfus, Veep

Raunveruleikaþáttur

The Amazing Race

Skemmtiþáttur

The Colbert Report

Mínísería

Fargo

Breaking Bad-þrennan Aaron Paul, Anna Gunn og Bryan Cranston hrósuðu sigri.vísir/getty
Sjónvarpsmynd

The Normal Heart

Leikari í aukahlutverki í dramaseríu

Aaron Paul, Breaking Bad

Leikkona í aukahlutverki í dramaseríu

Anna Gunn, Breaking Bad

Gestaleikari í dramaseríu

Joe Morton, Scandal

Gestaleikkona í dramaseríu

Allison Janney, Masters of Sex

Uzo Aduba var heiðruð fyrir leik sinn í Orange is the New Black.vísir/getty
Handrit dramaseríu

Moira Walley-Beckett, Breaking Bad

Leikstjóri dramaseríu

Cary Joji Fukunaga, True Detective

Leikari í aukahlutverki í gamanseríu

Ty Burrell, Modern Family

Leikkona í aukahlutverki í gamanseríu

Allison Janney, Mom

Gestaleikari í gamanseríu

Jimmy Fallon, Saturday Night Live

Gestaleikkona í gamanseríu

Uzo Aduba, Orange Is the New Black

Ty Burrell ánægður með styttuna.vísir/getty
Handrit gamanseríu

Louis C.K., Louie

Leikstjóri gamanseríu

Gail Mancuso, Modern Family

Leikari í aukahlutverki í míníseríu eða bíómynd

Martin Freeman, Sherlock: His Last Vow

Leikkona í aukahlutverki í míníseríu eða bíómynd

Kathy Bates, American Horror Story: Coven

Handrit míníseríu eða bíómyndar

Steven Moffat, Sherlock: His Last Vow

Leikstjóri míníseríu eða bíómyndar

Colin Bucksey, Fargo

Jessica Lange fékk verðalun fyrir leik í American Horror Story: Coven.vísir/getty

Tengdar fréttir

Stórleikarar grínast fyrir Emmy-hátíðina

Leikkonan Julia Louis-Dreyfus slær heldur betur í gegn í nýjasta myndskeiði sem birt er til þess að vekja athygli á Emmy-hátíðinni sem styttist óðum í.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×