Innlent

Á slóðum útrásarvíkinga

Ekki dugir að tala um milljónir, hvað þá tugi milljóna eða hundruð þegar verðmiði húseignanna sem útrásarvíkingarnir eiga í Lundúnum er skoðaður, enda þótt nær öll félög í þeirra eigu séu gjaldþrota eða berjist í bökkum. Guðný Helga Herbertsdóttir og Friðrik Þór Halldórsson myndatökumaður fóru á stúfana í heimsborginni og kynntu sér heimkynni þeirra og nánasta umhverfi.







Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×