Lífið

Arkitekt breytti sementsverksmiðju í ótrúlegt heimili

Stefán Árni Pálsson skrifar
Stórbrotin hönnun.
Stórbrotin hönnun. vísir
Arkitektinn Ricardo Bofill kom fyrst auga á sementsverksmiðju rétt fyrir utan Barcelona árið 1973 og varð strax yfir sig hrifinn af hönnuninni.

Hann sá fjölmarga möguleika og hefur hann nú 45 árum síðar lagt lokahönd á heimili sitt sem hann hannaði inni í verksmiðjunni.

Eignin er hreint út sagt stórbrotin og gríðarlega falleg. Bofill hefur hannað heimili og vinnuaðstöðu í verksmiðjunni, og það á mjög nútímalegan hátt.

Hér að neðan má sjá magnaðar myndir af eiginni og hér má sjá enn fleiri myndir.

Ótrúlega fallegt heimili.
Húsið er gríðarlega stórt.
Stórbrotin borðstofa.
Kósý bókakrókur.
Hér var allt fullt af reyk á sínum tíma.
Mögnuð hönnun.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×