LAUGARDAGUR 2. ÁGÚST NÝJAST 06:00

Stjörnumenn ađ endurskrifa sögubćkurnar

SPORT

Alfređ í viđtali eftir leik: Valdi hollenskuna yfir enskuna

Fótbolti
kl 23:30, 04. mars 2013
Alfređ Finnbogason.
Alfređ Finnbogason. MYND/EREDIVISIELIVE.NL

Alfreð Finnbogason var að sjálfsögðu í sviðsljósinu eftir leik SC Heerenveen um helgina en hann skoraði bæði mörk síns liðs í 2-1 endurkomusigri á NAC Breda en Heerenveen hækkaði sig um þrjú sæti með þessum sigri.

Alfreð var tekinn í sjónvarpsviðtal strax eftir leik og íþróttafréttamaðurinn spurði Alfreð hvort hann vildi taka viðtalið á ensku og hollensku. Alfreð valdi hollenskuna yfir enskuna og sjónvarpsmaðurinn var mjög ánægður með íslenska framherjann.

Það er hægt að sjá viðtalið með því að smella hér en það er þó aðeins fyrir þá sem kunna hollensku eða vilja sjá íslenska framherjann spreyta sig á henni.

Alfreð hefur nú skorað sigurmarkið í tveimur leikjum í röð og Heerenveen hefur fyrir vikið hoppað upp um fimm sæti í tveimur umferðum. Liðið er nú í 9. sæti en var í 14. sæti fyrir aðeins tveimur umferðum síðan.


Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

MEIRA SPORT Á VÍSI

Fótbolti 01. ágú. 2014 19:00

Atletico Madrid fćr bakvörđ

Spánarmeistarar Atletico Madrid hafa fengiđ Argentínumanninn Cristian Ansaldi á láni út nćsta tímabil. Meira
Fótbolti 01. ágú. 2014 18:45

110 ţúsund áhorfendur á leik United og Real í Ann Arbor á morgun

Aldrei fleiri áhorfendur á knattspyrnuleik í Bandaríkjunum. Meira
Fótbolti 01. ágú. 2014 18:00

Skilur ekki hvers vegna enska landsliđiđ er svona slakt

Nýi Börsungurinn heillađur af ađstćđunum á Englandi. Meira
Fótbolti 01. ágú. 2014 17:15

Minni samkeppni fyrir Alfređ

Svissneski framherjinn Haris Seferovic er genginn í rađir Eintracht Frankfurt frá spćnska liđinu Real Sociedad. Meira
Fótbolti 01. ágú. 2014 13:30

Van Nistelrooy mćtir í Laugardalinn í haust

Ruud van Nistelrooy, fyrrum leikmađur Manchester United og Real Madrid, er á leiđinni til landsins í haust. Meira
Fótbolti 01. ágú. 2014 11:30

Tígrarnir gerđu jafntefli í frumraun liđsins í Evrópu

Tom Huddlestone brenndi af víti er Hull City tókst ekki ađ vinna í Slóvakíu. Meira
Fótbolti 31. júl. 2014 23:15

Emil Hallfređsson á skotskónum í stórsigri | Myndband

Emil Hallfređsson skorađi tvívegis í öruggum 6-0 sigri Hellas Verona á neđrideildarliđinu Südtirol í ćfingarleik í dag. Fyrra mark Emils kom beint úr aukaspyrnu en ţađ seinna kom af stuttu fćri. Meira
Fótbolti 31. júl. 2014 13:39

Umfjöllun og viđtöl: Stjarnan - Lech Poznan 1-0 | Evrópućvintýriđ heldur áfram

Stjarnan gerđi sér lítiđ fyrir og lagđi pólska liđiđ Lech Poznan 1-0 á heimavelli í fyrri leik liđanna í ţriđju umferđ forkeppni Evrópudeildarinnar. Markalaust var í hálfleik. Meira
Fótbolti 31. júl. 2014 13:34

FH í vondum málum eftir stórt tap í Svíţjóđ

FH á fyrir höndum ansi erfitt verkefni í seinni leik liđsins gegn Elfsborg í 3. umferđ undankeppni Evrópudeildarinnar eftir 1-4 tap í fyrri leik liđanna í dag. Meira
Fótbolti 30. júl. 2014 19:00

Forseti argentínska knattspyrnusambandsins látinn

Julio Grondona, forseti argentínska knattspyrnusambandsins og einn af varaforsetum FIFA, er látinn, 82 ára ađ aldri. Meira
Fótbolti 30. júl. 2014 18:00

Scolari kominn á kunnuglegar slóđir

Luiz Felipe Scolari tekur viđ Gręmio, sem hann ţjálfađi á árum áđur. Meira
Fótbolti 30. júl. 2014 12:30

Ronaldo gćti spilađ á móti United

Stórliđin mćtast í ćfingaleik í Detroit í Bandaríkjunum á laugardaginn. Meira
Fótbolti 30. júl. 2014 11:43

Ísland mćtir Belgíu í nóvember

Vináttulandsleikur í Brussel gegn einu af sterkustu landsliđum í heimi. Meira
Fótbolti 30. júl. 2014 10:30

Totti afgreiddi bleika Evrópumeistara | Myndband

Roma vann Real Madrid á ICC-ćfingamótinu í Bandaríkjunum. Meira
Fótbolti 29. júl. 2014 18:53

Viđar Örn skorađi í sigri Valerenga

Viđar Örn Kjartansson var međal markaskorara Valerenga í 3-2 sigri á Stabćk í norsku úrvalsdeildinni í dag. Viđar hefur skorađ í tveimur leikjum í röđ og er lang markahćstur í norsku úrvalsdeildinni. Meira
Fótbolti 29. júl. 2014 15:00

Ronaldinho farinn frá Atletico Mineiro

Ronaldinho er án félags eftir ađ hafa yfirgefiđ Atletico Mineiro. Meira
Fótbolti 28. júl. 2014 22:00

Bađ stuđningsmenn Dortmund afsökunar

Bastian Schweinsteiger, leikmađur Bayern Munchen, bađ ađdáendur Borussia Dortmund afsökunar á dögunum eftir ađ myndband af honum syngjandi níđsöngva um Dortmund birtist á netinu. Meira
Fótbolti 28. júl. 2014 11:30

Inzaghi: Vorum fínir fyrstu tíu mínúturnar

AC Milan fékk á sig fjögur mörk á 14 mínútum á móti Englandsmeisturum Manchester City. Meira
Fótbolti 28. júl. 2014 09:23

Alfređ og félagar ađ missa Griezmann til meistaranna

Atlético Madrid búiđ ađ ná samkomulagi um kaup á franska vćngmanninum. Meira
Fótbolti 28. júl. 2014 06:00

Falcao ađ ná sér af meiđslunum

Falcao er í óđa önn ađ verđa klár og reiknar ţjálfari Monaco međ honum á Emirates Cup um nćstu helgi. Meira
Fótbolti 27. júl. 2014 23:00

Rummenigge: Bayern mun aldrei reka Guardiola

Karl-Heinz Rummenigge, stjórnarformađur Bayern Munchen, segir ađ ţýska liđinu muni aldrei detta ţađ í hug ađ reka ţjálfara liđsins, Pep Guardiola. Meira
Fótbolti 27. júl. 2014 20:49

Ögmundur enn á bekknum | Randers á toppnum

Ögmundur Kristinsson sat á bekknum er Randers vann Hobro í Danmörku. Meira
Fótbolti 27. júl. 2014 20:42

Björn Daníel tryggđi sigurinn | Fimmtán íslensk mörk hjá Viking

Björn Daníel Sverrisson skorađi međ ţrumufleyg af 30 metra fćri. Meira
Fótbolti 27. júl. 2014 19:00

Guđmundur skorađi sigurmark í sjö marka leik

Tryggđi Sarpsborg 4-3 sigur á Bodö/Glimt í norsku úrvalsdeildinni í dag. Meira
Fótbolti 27. júl. 2014 16:45

Sjáđu ţrumufleyg Bale

Gareth Bale var í stuđi gegn Inter í gćr og skorađi frábćrt mark. Meira
 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Fótbolti / Alfređ í viđtali eftir leik: Valdi hollenskuna yfir enskuna
Fara efst