Alfređ í viđtali eftir leik: Valdi hollenskuna yfir enskuna

Fótbolti
kl 23:30, 04. mars 2013
Alfređ Finnbogason.
Alfređ Finnbogason. MYND/EREDIVISIELIVE.NL

Alfreð Finnbogason var að sjálfsögðu í sviðsljósinu eftir leik SC Heerenveen um helgina en hann skoraði bæði mörk síns liðs í 2-1 endurkomusigri á NAC Breda en Heerenveen hækkaði sig um þrjú sæti með þessum sigri.

Alfreð var tekinn í sjónvarpsviðtal strax eftir leik og íþróttafréttamaðurinn spurði Alfreð hvort hann vildi taka viðtalið á ensku og hollensku. Alfreð valdi hollenskuna yfir enskuna og sjónvarpsmaðurinn var mjög ánægður með íslenska framherjann.

Það er hægt að sjá viðtalið með því að smella hér en það er þó aðeins fyrir þá sem kunna hollensku eða vilja sjá íslenska framherjann spreyta sig á henni.

Alfreð hefur nú skorað sigurmarkið í tveimur leikjum í röð og Heerenveen hefur fyrir vikið hoppað upp um fimm sæti í tveimur umferðum. Liðið er nú í 9. sæti en var í 14. sæti fyrir aðeins tveimur umferðum síðan.


Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

MEIRA SPORT Á VÍSI

Fótbolti 24. júl. 2014 15:30

Rúrik međ brotiđ bein í baki

Rúrik Gíslason, leikmađur FC Kaupmannahafnar og íslenska landsliđsins í knattspyrnu, er međ brotiđ bein í bakinu og verđur frá keppni af ţeim sökum nćstu vikur eđa mánuđi. Meira
Fótbolti 24. júl. 2014 14:53

Lampard genginn til liđs viđ New York City FC

Frank Lampard gekk till liđs viđ New York City FC í dag en hann mun leika međ Melbourne City FC nćstu mánuđi ţangađ til New York fćr keppnisleyfi í MLS-deildinni á nćsta ári. Meira
Fótbolti 24. júl. 2014 13:00

Treyjur James seljast eins og heitar lummur

Real Madrid seldi tćplega 350.000 treyjur merktar James Rodríguez í opinberri búđ félagsins viđ Santiago Bernebau völlinn á fyrstu tveimur sólarhringum hans sem leikmađur félagsins. Meira
Fótbolti 24. júl. 2014 11:30

Suárez mćtir Real Madrid í fyrsta leik eftir banniđ

Fyrsti leikur Luis Suárez eftir ađ hann hefur lokiđ fjögurra mánađa keppnisbanni fyrir ađ bíta Chiellini verđur gegn Real Madrid ţann 26. október. á međan fyrsti leikur Alfređs Finnbogasonar í spćnsku... Meira
Fótbolti 24. júl. 2014 11:02

Fjölmargir Skotar ekki međ miđa

Von á 3-400 stuđningsmönnum Motherwell hingađ til lands en ađeins 150 eiga miđa. Meira
Fótbolti 24. júl. 2014 10:00

Spćnska deildin sú besta í heiminum

Spćnska deildin er sú sterkasta í heiminum ađ mati Gareth Bale og ţarf ekki ađ horfa lengra en ađ sjá leikmennina sem hafa gengiđ til liđs viđ stórliđin tvö undanfarnar vikur til ađ stađfesta ţađ ađ m... Meira
Fótbolti 24. júl. 2014 09:30

Aurier til Parísar

Fílbeinsstrendingurinn Serge Aurier er nýjasti liđsmađur Paris Saint-Germain. Meira
Fótbolti 24. júl. 2014 08:18

Gunnar Heiđar til Häcken

Framherjinn Gunnar Heiđar Ţorvaldsson gengur til liđs viđ sćnska úrvalsdeildarliđiđ Häcken í dag. Meira
Fótbolti 23. júl. 2014 23:30

Aron: Hefđi veriđ fínt ađ fá símtal frá Obama

"Mun líta til baka síđar og átta mig á hversu stórt ţetta var.“ Meira
Fótbolti 23. júl. 2014 22:45

Var atvinnumađur í einn dag | Myndband

Hinn átján ára Xander Bailey fékk ósk sína uppfyllta og tók ţátt í ćfingaleik Seattle Sounders gegn Tottenham. Meira
Fótbolti 23. júl. 2014 19:30

Klopp: Borđa kústskaft ef ţessi saga er ekki kjaftćđi

Ţjálfari Dortmund telur engar líkur á ađ Mats Hummels fari til Manchester United. Meira
Fótbolti 23. júl. 2014 18:15

Löw áfram međ ţýska landsliđiđ

Var međ samning fram yfir EM 2016 og mun standa viđ hann. Meira
Fótbolti 23. júl. 2014 14:30

„Komiđ fram viđ Suarez eins og morđingja“

Iago Aspas er ekki ánćgđur međ hvernig komiđ var fram viđ hans gamla liđsfélaga. Meira
Fótbolti 23. júl. 2014 12:15

Hörđur Björgvin til Cesena á láni

Hörđur skrifađi undir eins árs lánssamning hjá AC Cesena í ítölsku úrvalsdeildinni í dag en hann kemur á láni frá ítölsku meisturunum Juventus. Meira
Fótbolti 23. júl. 2014 11:01

Mathieu til Barcelona

Jeremy Mathieu er nýjasta viđbótin viđ leikmannahóp Barcelona. Meira
Fótbolti 23. júl. 2014 09:31

Guardiola: Ég verđ ađ vinna titla

Pep Guardiola segir ađ hann ţurfi ađ vinna fleiri titla til ađ halda starfinu hjá Bayern München. Meira
Fótbolti 23. júl. 2014 08:03

James kynntur til leiks | Myndir

Markahćsti leikmađur HM í sumar var kynntur til leiks á Santiago Bernabeu í gćr. Meira
Fótbolti 22. júl. 2014 21:16

Ţjálfari Celtic: Ekki besti mótherjinn sem viđ mćtum

Norđmađurinn ánćgđur međ stórsigurinn á KR í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Meira
Fótbolti 22. júl. 2014 19:06

Góđur heimasigur hjá Sarpsborg

Guđmundur Ţórarinsson og félagar í 9. sćti. Meira
Fótbolti 22. júl. 2014 15:51

Dunga tekur viđ Brasilíu á ný

Dunga hefur veriđ ráđinn landsliđsţjálfari Brasilíu. Hann tekur viđ af Luiz Felipe Scolari sem hćtti eftir HM fyrr í sumar. Meira
Fótbolti 22. júl. 2014 15:19

James sá fimmti sem skiptir um liđ

James Rodriguez er fimmti handhafi gullskósins sem skiptir um félag eftir HM. Meira
Fótbolti 22. júl. 2014 13:51

James er nýjasti liđsmađur Real Madrid

James Rodriguez, sem varđ markakóngur HM í Brasilíu fyrr í sumar, er genginn í rađir Real Madrid frá Monaco. Meira
Fótbolti 22. júl. 2014 13:45

Tiago áfram hjá Atletico Madrid

Portúgalinn Tiago Mendes hefur gert nýjan tveggja ára samning viđ Spánarmeistara Atletico Madrid. Meira
Fótbolti 22. júl. 2014 11:02

Rodriguez búinn í lćknisskođun

"Ég er mjög hamingjusamur,“ sagđi kólumbíska stórstjarnan. Meira
Fótbolti 21. júl. 2014 23:30

Mark James ţađ besta á HM

Fyrra mark James Rodriguez í leik Kólumbíu og Úrúgvćs í 16-liđa úrslitum HM í fótbolta hefur veriđ útnefnt mark mótsins. Meira
 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Fótbolti / Alfređ í viđtali eftir leik: Valdi hollenskuna yfir enskuna
Fara efst