FÖSTUDAGUR 18. APRÍL NÝJAST 00:11

Forsetadóttirin á von á barni

LÍFIĐ

Alfređ í viđtali eftir leik: Valdi hollenskuna yfir enskuna

Fótbolti
kl 23:30, 04. mars 2013
Alfređ Finnbogason.
Alfređ Finnbogason. MYND/EREDIVISIELIVE.NL

Alfreð Finnbogason var að sjálfsögðu í sviðsljósinu eftir leik SC Heerenveen um helgina en hann skoraði bæði mörk síns liðs í 2-1 endurkomusigri á NAC Breda en Heerenveen hækkaði sig um þrjú sæti með þessum sigri.

Alfreð var tekinn í sjónvarpsviðtal strax eftir leik og íþróttafréttamaðurinn spurði Alfreð hvort hann vildi taka viðtalið á ensku og hollensku. Alfreð valdi hollenskuna yfir enskuna og sjónvarpsmaðurinn var mjög ánægður með íslenska framherjann.

Það er hægt að sjá viðtalið með því að smella hér en það er þó aðeins fyrir þá sem kunna hollensku eða vilja sjá íslenska framherjann spreyta sig á henni.

Alfreð hefur nú skorað sigurmarkið í tveimur leikjum í röð og Heerenveen hefur fyrir vikið hoppað upp um fimm sæti í tveimur umferðum. Liðið er nú í 9. sæti en var í 14. sæti fyrir aðeins tveimur umferðum síðan.


Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

MEIRA SPORT Á VÍSI

Fótbolti 17. apr. 2014 18:57

Fátt um fína drćtti hjá íslenskum knattspyrnumönnum á Norđurlöndum

Íslenskir knattspyrnumenn voru eldlínunni í Svíţjóđ og Danmörku í dag. Fjögur Íslendingaliđ léku í sćnsku úrvalsdeildinni og ţrjú í dönsku deildinni en enginn Íslendingur var á međal markaskorara. Meira
Fótbolti 17. apr. 2014 17:29

Neymar meiddur | Frá í mánuđ

Brasilíumađurinn Neymar meiddist ţegar Barcelona tapađi fyrir Real Madrid í spćnska konungsbikarnum í fótbolta í gćr. Taliđ er ađ Neymar verđi frá í fjórar vikur. Meira
Fótbolti 17. apr. 2014 14:56

KR mćtir FH í undanúrslitum

KR lagđi Fylki 3-1 á gervigrasi KR í átta liđa úrslitum Lengjubikars karla í fótbolta. Ţar međ ađ ljóst ađ KR mćtir FH í undanúrslitum en í hinni viđuregninni eigast viđ Breiđablik og Ţór. Meira
Fótbolti 17. apr. 2014 14:00

Valur lagđi Breiđablik og komst áfram

Valur vann Breiđablik í A-deild Lengjubikars kvenna í dag 4-2. Međ sigrinum komst Valur upp í ţriđja sćti deildarinnar og um leiđ í undanúrslit keppninnar ţar sem liđiđ mćtir Stjörnunni. Meira
Fótbolti 17. apr. 2014 12:15

Ronaldo stefnir á Bayern

Besti knattspyrnumađur síđasta árs Cristiano Ronaldo hjá Real Madrid vonast til ađ vera klár í slaginn ţegar liđ hans mćti Bayern Munchen í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í nćstu viku en Ronaldo... Meira
Fótbolti 17. apr. 2014 11:30

Sammer ekki sáttur ţrátt fyrir öruggan sigur

Bayern Munchen skellti Kaiserslautern 5-1 í undanúrslitum ţýsku bikarkeppninnar í fótbolta í gćr. Ţrátt fyrir ţađ er íţróttastjóri félagsins, gođsögnin Matthias Sammer, ekki sáttur viđ spilamennsku li... Meira
Fótbolti 16. apr. 2014 22:00

Eiđur Smári og félagar á toppinn í Belgíu

Club Brugge vann Genk, 2-0, í meistaraumspilinu í belgísku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld og er komiđ á toppinn. Meira
Fótbolti 16. apr. 2014 21:21

Bale hetja Real í bikar-Clásico

Real Madrid vann erkifjendurnar í Barcelona, 2-1, í úrslitaleik spćnska Konungsbikarsins á Mestalla-vellinum í Valencia í kvöld. Meira
Fótbolti 16. apr. 2014 19:02

Halmstad skellt á útivelli | Guđmann kom inn á hjá Mjällby

Íslendingaliđin Halmstad og Mjällby eru enn án sigurs eftir ţrjár umferđir í sćnsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Meira
Fótbolti 16. apr. 2014 18:32

Sara Björk skorađi í stórsigri Rosengĺrd

Fyrirliđinn á skotskónum í auđveldum heimasigri meistaranna gegn Vittsjö í sćnsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Meira
Fótbolti 16. apr. 2014 15:45

Vildi prufa ţetta en fékk bara gult spjald ađ launum - myndband

Jan Gunnar Solli, 32 ára norskur miđjumađur sem spilar međ sćnska liđinu Hammarby, tók furđulega ákvörđun í stórsigri á Degerfors í sćnsku úrvalsdeildinni í gćr. Meira
Fótbolti 16. apr. 2014 15:00

Barcelona fór í rúbbí á ćfingu - landsliđsţjálfarinn stressađur

Vicente del Bosque, landsliđsţjálfari Spánverja, hefur áhyggjur af ţví ađ landsliđsmenn gćtu hreinlega meiđst í kvöld ţegar erkióvinirnir Barcelona og Real Madrid berjast um spćnska bikarinn. Meira
Fótbolti 16. apr. 2014 12:15

Engar líkur á ţví ađ Ísland komist bakdyramegin inn á HM í Brasilíu

Íslenska landsliđiđ í fótbolta rétt missti af HM í knattspyrnu sem fram fer í Brasilíu í sumar eftir tap í umspili á móti Króatíu í lok síđasta árs. Ţađ eru hinsvegar engar líkur á ţví ađ íslenska lan... Meira
Fótbolti 16. apr. 2014 11:00

Real Madrid fćr ekki hjálp frá Ronaldo á móti Barca í kvöld

Cristiano Ronaldo missir af bikarúrslitaleiknum á Spáni sem fram fer í kvöld en Real Madrid mćtir ţá erkifjendum sínum í Barcelona á Mestalla-leikvanginum í Valencia. Meira
Fótbolti 16. apr. 2014 08:00

Ancelotti vill ekki sjá nein mistök gegn Barcelona

Spćnsku risarnir mćtast í úrslitaleik Konungsbikarsins í Valencia í kvöld en síđast ţegar ţau mćttust vann Barcelona, 4-3, og Real-menn misstu mann af velli. Meira
Fótbolti 16. apr. 2014 06:00

Jón Dađi: "Ég ćtla ekki ađ vera einhver Solskjćr"

Selfyssingurinn Jón Dađi Böđvarsson hefur ađeins fengiđ ađ spila í 62 mínútur í fyrstu ţremur leikjum norska úrvalsdeildarliđsins Viking á tímabilinu en hefur engu ađ síđur skorađ öll ţrjú mörk liđsin... Meira
Fótbolti 15. apr. 2014 21:15

Gündogan gerir nýjan samning viđ Dortmund

Ţýski miđjumađurinn ćtlar ađ vera áfram hjá Dortmund ţrátt fyrir áhuga Manchester United og Bayern München hann skrifađi undir nýjan tveggja ára samning í dag. Meira
Fótbolti 15. apr. 2014 20:21

Markalaust hjá Ólafi Inga og félögum

Zulte-Waregem gerđi markalaust jafntefli viđ Anderlecht í meistaraumspilinu í belgísku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Meira
Fótbolti 15. apr. 2014 18:45

Iniesta: Bikarinn mun bjarga tímabilinu | El Clásico í beinni á Stöđ 2 Sport

Spćnsku risarnir Real Madrid og Barcelona mćtast í úrslitaleik spćnska Konungsbikarsins annađ kvöld en ţađ gćti veriđ eini möguleiki Börsunga á bikar ţetta tímabiliđ. Meira
Fótbolti 14. apr. 2014 19:09

Kristinn og félagar björguđu stigi gegn Gautaborg

Hjálmar Jónsson á bekknum hjá Gautaborg annan leikinn í röđ er liđiđ gerđi jafntefli gegn Brommapojkarna. Meira
Fótbolti 14. apr. 2014 13:00

Einn skurđur í viđbót hefur engin áhrif á ţennan tígur

Diego Simeone, ţjálfari spćnska liđsins Atletico Madrid, var fljótur ađ róa áhyggjufulla stuđningsmenn félagsins eftir ađ framherjinn Diego Costa meiddist í 2-0 sigri á Getafe í gćr. Meira
Fótbolti 14. apr. 2014 12:30

Síđustu fimmtíu mínúturnar verđa aldrei spilađar

Sćnska knattspyrnusambandiđ hefur gefiđ ţađ út ađ leikur Helsingborg og Djurgĺrden í fyrstu umferđ sćnsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta endi međ 1-1 jafntefli. Meira
Fótbolti 13. apr. 2014 23:15

Hleyp nakin um völlinn ef Jón Dađi verđur ekki í liđinu

Jón Dađi Böđvarsson er orđinn stjarna hjá Viking. Hann er búinn ađ skora öll mörk liđsins í vetur og í gćr tryggđi hann liđinu sigur á Lilleström. Meira
Fótbolti 13. apr. 2014 21:52

Í fínu lagi međ Costa

Stuđningsmenn Atletico Madrid óttuđust mjög um framherjann Diego Costa er hann var borinn sárţjáđur af velli í kvöld. Meira
Fótbolti 13. apr. 2014 00:01

Costa meiddist er Atletico fór á toppinn

Atletico Madrid náđi í kvöld ţriggja stiga forskoti í spćnsku úrvalsdeildinni. Atletico lagđi ţá Getafe, 0-2. Meira

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Fótbolti / Alfređ í viđtali eftir leik: Valdi hollenskuna yfir enskuna
Fara efst