ŢRIĐJUDAGUR 2. SEPTEMBER NÝJAST 20:20

Kolbeinn: Redknapp var áhugasamur um ađ fá mig

SPORT

Alfređ í viđtali eftir leik: Valdi hollenskuna yfir enskuna

Fótbolti
kl 23:30, 04. mars 2013
Alfređ Finnbogason.
Alfređ Finnbogason. MYND/EREDIVISIELIVE.NL

Alfreð Finnbogason var að sjálfsögðu í sviðsljósinu eftir leik SC Heerenveen um helgina en hann skoraði bæði mörk síns liðs í 2-1 endurkomusigri á NAC Breda en Heerenveen hækkaði sig um þrjú sæti með þessum sigri.

Alfreð var tekinn í sjónvarpsviðtal strax eftir leik og íþróttafréttamaðurinn spurði Alfreð hvort hann vildi taka viðtalið á ensku og hollensku. Alfreð valdi hollenskuna yfir enskuna og sjónvarpsmaðurinn var mjög ánægður með íslenska framherjann.

Það er hægt að sjá viðtalið með því að smella hér en það er þó aðeins fyrir þá sem kunna hollensku eða vilja sjá íslenska framherjann spreyta sig á henni.

Alfreð hefur nú skorað sigurmarkið í tveimur leikjum í röð og Heerenveen hefur fyrir vikið hoppað upp um fimm sæti í tveimur umferðum. Liðið er nú í 9. sæti en var í 14. sæti fyrir aðeins tveimur umferðum síðan.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

MEIRA SPORT Á VÍSI

Fótbolti 02. sep. 2014 20:20

Kolbeinn: Redknapp var áhugasamur um ađ fá mig

Landsliđsframherjinn kaus ađ vera áfram hjá Ajax og telur sig fá meiri spiltíma núna. Meira
Fótbolti 02. sep. 2014 14:45

Schweinsteiger tekur viđ fyrirliđabandinu hjá Ţjóđverjum

Joachim Löw, landsliđsţjálfari Ţýskalands, er búinn ađ útnefna nýjan fyrirliđa ţar sem Philipp Lahm er hćttur ađ spila međ ţýska landsliđinu. Meira
Fótbolti 02. sep. 2014 13:30

Bađ lćkni um ađ taka lappirnar af sér

Meig á sig í rúminu og vildi vera eins og Oscar Pistorius. Meira
Fótbolti 02. sep. 2014 13:00

Pirlo gefur áfram kost á sér | Balotelli ekki í hópnum

Andrea Pirlo hefur ákveđiđ ađ gefa áfram kost á sér í ítalska landsliđiđ. Meira
Fótbolti 02. sep. 2014 11:00

Emil hafđi betur gegn Maradona | Myndir

Landsliđsmađurinn Emil Hallfređsson tók ţátt í mjög sérstökum knattspyrnuleik í gćr ţar sem hann spilađi međal annars gegn sjálfum Diego Armando Maradona. Meira
Fótbolti 02. sep. 2014 08:46

Messi missir af leiknum gegn Ţýskalandi

Lionel Messi verđur ekki međ argentínska landsliđinu ţegar ţađ mćtir ţví ţýska í vináttulandsleik í Düsseldorf á morgun vegna meiđsla. Meira
Fótbolti 01. sep. 2014 22:52

Van Nistelrooy afhenti veikum Alfređ verđlaun

Fékk sér Red Bull og harkađi af sér á galakvöldi hollensku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Meira
Fótbolti 01. sep. 2014 09:29

Glugganum lokađ - enn beđiđ eftir Welbeck og Falcao

Félögin í ensku úrvalsdeildinni keyptu leikmenn fyrir meira en 800 milljónir punda. Meira
Fótbolti 01. sep. 2014 21:11

Saviola orđinn samherji Emils

Argentínski framherjinn genginn í rađir Verona á Ítalíu. Meira
Fótbolti 01. sep. 2014 19:46

Rúnar Már skorađi fyrir Sundsvall sem fór á toppinn

Íslendingaliđiđ stefnir hrađbyri upp í sćnsku úrvalsdeildina. Meira
Fótbolti 01. sep. 2014 12:24

Litla baunin til Evrópumeistaranna

Hernandez mun spila međ Ronaldo, Bale, James, Kroos og fleiri frábćrum leikmönnum nćsta áriđ. Meira
Fótbolti 01. sep. 2014 11:27

Spćnsku meistararnir fá góđan liđsstyrk

Atletico Madrid hefur keypt Alessio Cerci frá Torino. Meira
Fótbolti 01. sep. 2014 08:13

Ancelotti: Misstum einbeitinguna

Carlo Ancelotti, knatspyrnustjóri Real Madrid, var ósáttur međ sína menn eftir 4-2 tap gegn Real Sociedad í spćnsku úrvalsdeildinni í fótbolta í gćrkvöldi. Meira
Fótbolti 31. ágú. 2014 00:01

Real Sociedad vann óvćntan sigur á Real Madrid

Real Sociedad bćtti heldur betur upp fyrir óvćnt 0-1 tap gegn nágrönnunum í Eiber međ 4-2 sigri á stórliđi Real Madrid. Meira
Fótbolti 31. ágú. 2014 16:30

Sandro bjargađi Barcelona fyrir horn

Sandro Ramírez tryggđi Barcelona stigin ţrjú í naumum sigri á Villareal í spćnsku úrvalsdeildinni í kvöld. Meira
Fótbolti 31. ágú. 2014 15:30

Guđný Björk hetja Kristianstad

Guđný Björk Óđinsdóttir skorađi sigurmark Kristianstad gegn AIK í sćnsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Meira
Fótbolti 31. ágú. 2014 14:35

Kolbeinn spilađi allan leikinn í tapi

Kolbeinn Sigţórsson spilađi allan leikinn fyrir Ajax í óvćntu 2-0 tapi gegn Groningen í hollensku úrvalsdeildinni í dag. Meira
Fótbolti 31. ágú. 2014 13:30

Kagawa á leiđ til Dortmund

Shinji Kagawa er á leiđ til Borussia Dortmund á ný frá Manchester United, en ţetta segir Kicker á vef sínum. Meira
Fótbolti 31. ágú. 2014 11:53

Demirel ekki í tyrkneska hópnum eftir ummćlin um Melo

Fatih Terim, ţjálfari tyrkneska landsliđsins í knattspyrnu, hefur opinberađ 24 manna hóp sinn fyrir leikinn gegn Íslandi í undankeppni EM. Meira
Fótbolti 31. ágú. 2014 06:00

Ólafur Páll tjáir sig um ummćli Ólafs Ţórđarssonar

Hlađvarpsţátturinn Eusebio er á tveggja vikna fresti á netinu. Sjötti ţátturinn var nokkuđ athyglisverđur ţar sem Ólafur Páll Snorrason tjáđi sig međal annars um ummćli Ólafs Ţórđarssonar. Meira
Fótbolti 30. ágú. 2014 23:00

Meistararnir byrja á sigri

Tveir leikir fóru fram í Seríu A á Ítalíu í kvöld, en toppliđin frá síđasta tímabili; Juventus og Roma unnu bćđi mótherja sína. Meira
Fótbolti 30. ágú. 2014 00:01

Meistararnir međ sinn fyrsta sigur

Spánarmeistararnir í Atletico Madrid unnu nýliđana í Eibar, 2-1, í kvöld. Atletico hafđi gert jafntefli í fyrsta leik sínum í deildinni, en ţeir mörđu nýliđana í kvöld. Meira
Fótbolti 30. ágú. 2014 21:11

Birkir spilađi í markalausu jafntefli

Birkir Bjarnason og félagar í Pescara gerđu markalaust jafntefli viđ Trapani í ítölsku B-deildinni. Meira
Fótbolti 30. ágú. 2014 18:25

Jafnt hjá Schalke og Bayern | Öll úrslit dagsins

Schalke og Bayern Munchen skildu jöfn í stórleik dagsins í ţýsku úrvalsdeildinni. Meira
Fótbolti 30. ágú. 2014 15:22

Guđmundur og félagar gerđu jafntefli

Sarpsborg 08 gerđi jafntefli viđ odd Ballklubb í norsku úrvalsdeildinni í dag ţar sem Guđmundur Ţórarinsson var í eldlínunni. Meira
 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Fótbolti / Alfređ í viđtali eftir leik: Valdi hollenskuna yfir enskuna
Fara efst