MÁNUDAGUR 15. SEPTEMBER NÝJAST 23:30

Greg Norman nálćgt ţví ađ missa hönd

SPORT

Alfređ í viđtali eftir leik: Valdi hollenskuna yfir enskuna

Fótbolti
kl 23:30, 04. mars 2013
Alfređ Finnbogason.
Alfređ Finnbogason. MYND/EREDIVISIELIVE.NL

Alfreð Finnbogason var að sjálfsögðu í sviðsljósinu eftir leik SC Heerenveen um helgina en hann skoraði bæði mörk síns liðs í 2-1 endurkomusigri á NAC Breda en Heerenveen hækkaði sig um þrjú sæti með þessum sigri.

Alfreð var tekinn í sjónvarpsviðtal strax eftir leik og íþróttafréttamaðurinn spurði Alfreð hvort hann vildi taka viðtalið á ensku og hollensku. Alfreð valdi hollenskuna yfir enskuna og sjónvarpsmaðurinn var mjög ánægður með íslenska framherjann.

Það er hægt að sjá viðtalið með því að smella hér en það er þó aðeins fyrir þá sem kunna hollensku eða vilja sjá íslenska framherjann spreyta sig á henni.

Alfreð hefur nú skorað sigurmarkið í tveimur leikjum í röð og Heerenveen hefur fyrir vikið hoppað upp um fimm sæti í tveimur umferðum. Liðið er nú í 9. sæti en var í 14. sæti fyrir aðeins tveimur umferðum síðan.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

MEIRA SPORT Á VÍSI

Fótbolti 14. sep. 2014 22:45

Mancini vćri til í ađ ţjálfa Ronaldo hjá Portúgal

Ítalski knattspyrnuţjálfarinn Roberto Mancini segir ţađ mjög freistandi ađ taka viđ ţjálfun portúgalska landsliđinu í fótbolta og stýra ţar Cristiano Ronaldo. Meira
Fótbolti 14. sep. 2014 21:05

Pálmi Rafn skorađi í tapi Lilleström

Pálmi Rafn Pálmason skorađi annađ mark Lilleström sem tapađi 3-2 fyrir toppliđi Molde í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Meira
Fótbolti 14. sep. 2014 19:45

Badstuber á leiđ í ađgerđ á ný

Rétt eftir ađ hafa snúiđ aftur á völlinn eftir langvarandi meiđsli er ţýski varnarmađurinn Holger Badstuber hjá Bayern Munchen á leiđ í ađra ađgerđ. Meira
Fótbolti 14. sep. 2014 18:30

Pogba: Á í viđrćđum viđ Juventus

Franski miđjumađurinn Paul Pogba hjá ítölsku meisturunum í Juventus segist eiga í samningaviđrćđum viđ félagiđ. Meira
Fótbolti 14. sep. 2014 18:14

Viđar međ ţrennu fyrir Vĺlerenga

Viđar Örn Kjartansson heldur áfram ađ fara á kostum í norsku úrvalsdeildinni. Meira
Fótbolti 14. sep. 2014 17:30

Luis Enrique: Messi gćti veriđ bestur í vörn

Luis Enrique ţjálfari stórliđsins Barcelona í spćnsku úrvalsdeildinni í fótbolta sparar ekki stóru orđin ţegar hann rćđir um stćrstu stjörnu liđsins, Argentínumanninn Lionel Messi. Meira
Fótbolti 14. sep. 2014 17:04

Elmar skorađi í sigri Randers | Hólmbert lék sinn fyrsta leik

Theodór Elmar Bjarnason skorađi fyrra mark Randers í 0-2 sigri á Brřndby á útivelli í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Meira
Fótbolti 14. sep. 2014 16:52

Krasnodar tapađi öđrum leiknum í röđ

Ragnar Sigurđsson og félagar í FC Krasnodar biđu lćgri hlut fyrir UFA á heimavelli í rússnesku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Meira
Fótbolti 14. sep. 2014 15:34

Guđmundur Ţórarinsson skorađi í sigri Sarpsborg

Guđmundur Ţórarinsson skorađi fyrra mark Sarpsborg 08 sem lagđi Sandnes Ulf á útivelli í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Meira
Fótbolti 14. sep. 2014 13:53

Nordsjćlland á sigurbraut á ný

Nordsjćlland sem leikur undir stjórn Ólafs Kristjánssonar lagđi Silkeborg 2-1 á útivelli í sjöundu umferđ dönsku úrvalsdeildarinnar í dag. Meira
Fótbolti 14. sep. 2014 11:45

Kagawa: Ég fékk gćsahúđ

Shinji Kagawa lék sinn fyrsta leik međ ţýska úrvalsdeildarliđinu Borussia Dortmund á ný í gćr eftir tvö vonbrigđa ár hjá Manchester United. Meira
Fótbolti 13. sep. 2014 21:53

Real Sociedad náđi jafntefli í Vigo án Alfređs

Celta Vigo og Real Sociedad gerđu 2-2 jafntefli í spćnsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Alfređ Finnbogason er enn ađ jafna sig eftir ađ hafa fariđ úr axlarliđ og var fjarri góđu gamni hjá Socied... Meira
Fótbolti 13. sep. 2014 00:01

Atletico vann nágrannaslagin gegn Real

Atletico Madrid gerđi sér lítiđ fyrir og skellti Real Madrid 2-1 á útivelli í spćnsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Meira
Fótbolti 13. sep. 2014 17:09

Enn gerir PSG jafntefli

Frakklandsmeistarar PSG urđu ađ sćtta sig viđ sitt ţriđja jafntefli í fimm leikjum í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Rennes og PSG gerđu 1-1 jafntefli í Rennes. Meira
Fótbolti 13. sep. 2014 16:24

Markaveisla í fyrstu deild

21. umferđ 1. deildar karla í fótbolta lauk nú seinni partinn međ fjórum leikjum en barist er um sćtin frá ţrjú til tíu ţví ljóst er hvađa liđ fara upp og hvađa liđ falla í 2. deild. Meira
Fótbolti 13. sep. 2014 00:01

Neymar og Messi sáu um Athletic Club

Barcelona lagđi Athletic Club frá Bilbao 2-0 á heimvelli sínum í spćnsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Neymar skorađi bćđi mörkin eftir sendingar frá Lionel Messi. Meira
Fótbolti 13. sep. 2014 14:57

KR deildarmeistari

KR tryggđi sér deildarmeistaratitilinn í 1. deild kvenna í fótbolta í dag međ 2-1 sigri á Ţrótti á Valbjarnarvelli í úrslitaleik úrslitakeppni 1. deildar. Meira
Fótbolti 13. sep. 2014 14:53

Deildarmeistaratitillinn blasir viđ Leikni

ÍA og Leiknir Reykjavík sem tryggđu sér sćti í Pepsí deild karla í fótbolta fyrir rúmri viku síđan töpuđu bćđi stigum í leikjum sínum í 1. deild karla í fótbolta í dag. Meira
Fótbolti 13. sep. 2014 13:01

Gunnar Heiđar skorađi í sex marka leik

Gunnar Heiđar Ţorvaldssson skorađi eitt marka Häcken sem gerđi 3-3 jafntefli viđ toppliđ Malmö í sćnsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Meira
Fótbolti 13. sep. 2014 12:11

Garđar ekki meira međ Stjörnunni

Garđar Jóhannsson leikur ekki meira međ Pepsí deildarliđi Stjörnunnar í fótbolta í sumar. Garđar er međ rifinn liđţófa en hann hefur átt viđ meiđsli ađ stríđa meira og minna allt tímabiliđ. Meira
Fótbolti 12. sep. 2014 22:30

Sjálflýsandi völlur í Rio De Janiero | Myndband

Shell opnađi á dögunum nýjan völl í einum af fátćkrahverfum Rio De Janiero en sérstakar hellur undir vellinum safna hreyfiorku á međan leikiđ er til ađ lýsa hann upp. Meira
Fótbolti 12. sep. 2014 14:30

Fimmtán ár frá ţví Casillas fór í markiđ hjá Real Madrid

Spćnski markvörđurinn fór í markiđ 18 ára og hefur unniđ tólf stóra titla síđan ţá. Meira
Fótbolti 12. sep. 2014 13:15

Ancelotti: Fótbolti er ekki fyrir litlar stelpur

Carlo Ancelotti, knattspyrnuţjálfari Real Madrid er ósammála ţeim sem gagnrýna leikstíl Atletico Madrid og segir ađ fótbolti sé ekki fyrir litlar stelpur heldur alvöru karlmenn. Meira
Fótbolti 12. sep. 2014 12:37

Tómas Ingi: Vildi fá Portúgal

Ađstođarţjálfari U21 árs landsliđsins óhrćddur viđ firnasterkt liđ Dana. Meira
Fótbolti 12. sep. 2014 12:02

Drengirnir mćta Dönum í umspilinu

U21 árs landsliđiđ spilar seinni leikinn á heimavelli. Meira
 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Fótbolti / Alfređ í viđtali eftir leik: Valdi hollenskuna yfir enskuna