LAUGARDAGUR 23. JÚLÍ NÝJAST 00:45

Clinton velur Tim Kaine

FRÉTTIR

Ákćrđur fyrir ađ hóta lögreglumönnum lífláti

 
Innlent
11:13 16. FEBRÚAR 2016
Máliđ verđur ţingfest í Hérađsdómi Reykjavíkur í dag.
Máliđ verđur ţingfest í Hérađsdómi Reykjavíkur í dag. VÍSIR/GVA

Héraðssaksóknari hefur ákært 29 ára gamlan karlmann fyrir brot gegn valdstjórninni en honum er gefið að sök að hafa hótað tveimur lögreglumönnum lífláti og líkamsmeiðingum í janúar í fyrra í kjölfar þess að hann var handtekinn í versluninni Iceland í Engihjalla.

Þá er maðurinn jafnframt ákærður fyrir að hafa haft í fórum sínum 2,61 grömm af maríjúana sem lögregla lagði hald á við öryggisleit á manninum á lögreglustöðinni við Hverfisgötu.

Málið verður þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Innlent / Ákćrđur fyrir ađ hóta lögreglumönnum lífláti
Fara efst