Ákćrđur fyrir ađ hóta lögreglumönnum lífláti

 
Innlent
11:13 16. FEBRÚAR 2016
Máliđ verđur ţingfest í Hérađsdómi Reykjavíkur í dag.
Máliđ verđur ţingfest í Hérađsdómi Reykjavíkur í dag. VÍSIR/GVA

Héraðssaksóknari hefur ákært 29 ára gamlan karlmann fyrir brot gegn valdstjórninni en honum er gefið að sök að hafa hótað tveimur lögreglumönnum lífláti og líkamsmeiðingum í janúar í fyrra í kjölfar þess að hann var handtekinn í versluninni Iceland í Engihjalla.

Þá er maðurinn jafnframt ákærður fyrir að hafa haft í fórum sínum 2,61 grömm af maríjúana sem lögregla lagði hald á við öryggisleit á manninum á lögreglustöðinni við Hverfisgötu.

Málið verður þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Innlent / Ákćrđur fyrir ađ hóta lögreglumönnum lífláti
Fara efst